LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDixill
Ártal1903-1968

Sveitarfélag 1950Siglufjörður
Núv. sveitarfélagFjallabyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla

Nánari upplýsingar

Númer2012-13-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð22 x 5 x 29 cm

Lýsing

Ekki er vitað um uppruna þessa grips eða hvenær hann barst til Síldarminjasafnsins. Starfsmenn Síldarminjasafnsins hafa flokkað díxlana eftir gerð þeirra og lögun. Þessi díxill fellur ekki undir neina ákveðna gerð en er mitt á milli gerðar A og B. Það eru aðeins tveir díxlar í safninu sem eru mitt á milli A og B gerðar. Það sem einkennir þá er bogadegið blaðið og djúp skallahvilft.

Þetta aðfang er í Síldarminjasafni Ísland. Safnkosturinn nær til alls sem tengist sögu síldarútvegs og síldariðnaðar Íslendinga, ásamt munum sem snerta líf hins venjulega manns í hinum dæmigerða síldarbæ. Ógerlegt að telja gripi, um slíkan fjölda er að ræða. Ætla má að um helmingur safnskostsins sé skráður í aðfangabók eða í spjaldskrá en hinn helmingurinn er algjörlega óskráður. Skráning í Sarp er á byrjunarstigi.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.