Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Nýlistasafnið > Myndlist/Hönnun
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurÁrni Ingólfsson 1953-
VerkheitiDe Zwemmer
Ártal1984

GreinGrafík - Steinþrykk
Stærð65 x 51 cm
Eintak/Upplag1/6

Nánari upplýsingar
NúmerN-1759
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniPappír
Aðferð Þrykk

Lýsing

Steinþrykk, svart-hvítÞrír brattir hólar, einn stærstur (sá í forgrunni) stærri en hinnir, byggðir úr múrsteinum. Minnsti hóllinn er svartur (sá er aftast á myndfletinum. Undir hólunum er sveigð lína og þar fyrir neðan eru línur sem gætu átt að sýna mannveru - liggur flöt á maganum, fætur vísa upp og til hægri

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.