LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiTaurulla

StaðurKrossgerði 1
Sveitarfélag 1950Beruneshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiRósa Gísladóttir 1919-2015

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1975-281
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð90 x 60 x 150 cm
EfniJárn, Viður

Lýsing

Stór og mikil taurulla sem hefur verið máluð með silfurlitaðri málningu.  Brettið sem er neðst er ljósgrænt.  Hliðarnar eru steyptar með flúruðu járni. Á báðum hliðum stendur RD no 9045.  Rullnan var keypt í Krossgerði um 1930 af tveimur konum Kristínu Guðmundsdóttur ( eða Guðnadóttur) og Vilborgu Einarsdóttur sem var tengdamóðir rósu Gísladóttur sem er gefandinn. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.