LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiServíettuhringur

StaðurValhöll
ByggðaheitiReyðarfjörður
Sveitarfélag 1950Reyðarfjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiKristín Nílsen Beck 1875-1934
NotandiEyjólfur Kristinn Beck 1903-1996, Kristín Ísleifsdóttir Nielsen -1934

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2004-45
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð4,5 x 4,5 x 2,5 cm
EfniSilfur
TækniSilfursmíði

Lýsing

Servíettuhringur úr silfri með áletruninni "K.N.". Sexstrendur með rúnuðum hornum. Úr eigu Kristínar Ísleifsdóttur Nielsen, Valhöll  Reyðarfirði, f. 17. október 1875, d. 31. maí 1934.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.