LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurEiríkur Smith 1925-2016
VerkheitiÁn titils
Ártal1964

GreinMálaralist - Olíumálverk
Stærð180 x 100 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerHb-513
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráEiríkur Smith, Heildarsafn

EfniOlíulitur, Strigi

Lýsing

Ein af fáum lóðréttum myndum Eiríks Smith frá „abstrakt expressjóníska“ skeiðinu. Sterkar skírskotanir til jarðfræði og náttúru almennt. Litrófið einkennandi fyrir tímabilið; heitir litir í bland við svart og grátóna.

Sjá einnig: Hb-404, 413, 414, 432, 433, 482 og 501 og í bókinni A.I. – E.S., 1982, bls. 41 (mynd)

(Aðalsteinn Ingólfsson, Eiríkur Smith – Catalogue Raisonné, 2008.)

Þetta listaverk er í safneign Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Í safneigninni eru um 1440 myndlistarverk. Öll verkin hafa verið skráð í rafræn kerfi, en unnið er að skráningu þeirra í Sarp. Í skráningunni er verkunum skipt í fjóra flokka sem eru; almenn listaverkaskrá, stofngjöf, verk Eiríks Smith og útilistaverk í Hafnarfirði. Ljósmyndir af verkum eru settar inn eftir föngum. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.