LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniHöfn, Lóðsbátur, Sjómannadagur
Ártal1990-2000

StaðurHafnarfjarðarhöfn, Hafskipabryggjan
ByggðaheitiHafnarfjarðarhöfn, Hafnarfjörður
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2007-470
AðalskráMynd
UndirskráInnflutningur
Stærð17,78 x 12,7 cm

Lýsing

Myndin líklega tekin á Sjómannadegi í höfninni í Hafnarfirði. Lóðsbáturinn Þróttur er á miðri mynd og margir krakkar um borð og á bryggjunni.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.