LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkósmíðaáhald
Ártal1910-1957

ByggðaheitiHafnarfjörður
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

NotandiKristinn Pétursson 1892-1957

Nánari upplýsingar

Númer0000-299
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð29 cm
EfniViður
TækniSkósmíði

Lýsing

Leðurnuddari þessi er um 29 cm að lengd. Kristinn Pétursson var skósmiður í Hafnarfirði. Hann notaði áhald þetta við skósmíði. Stafirnir I.G. eru grafnir í áhaldið.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.