LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiHesputré
Ártal1800-1850

StaðurHalldórsstaðir
ByggðaheitiLangholt
Sveitarfélag 1950Seyluhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiÁsta Pálína Ragnarsdóttir 1953-, Magnús Sverrisson 1954-
NotandiSverrir Björnsson 1935-2014

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-5151/2016-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð56 x 84,5 cm
EfniFura
TækniTrésmíði

Lýsing

Hesputré úr furu, sex arma. Hæð 84,5 cm, stólhæð 17,3 cm. Armbreidd (þvermál) er 56 cm. Nýviðgert og að hluta endurnýjað. Haldlaust en að öðru leyti í lagi. Frá gamla bænum á Halldórsstöðum.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.