LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiServíettupoki
TitillServíettupoki

LandÍsland

Hlutinn gerðiIngibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann
GefandiIngibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann 1913-2013

Nánari upplýsingar

NúmerHIS-1280
AðalskráMunur
UndirskráHeimilisiðnaðarsafnið
Stærð26 x 11
EfniBómullargarn, Léreft, Textíll
TækniHekl

Lýsing

Servíettupoki - Hvítt léreft, hekluð mjó blúnda utan um. Saumað með bláu áróragarni stafirnir I.H. kontorstingur. Til hliðar flatsaumur. - Saga: Eig. og gef. Ingibjörg Hjálmarsdóttir (f. 20.01.1913) var á Kvennaskólanum á Blönduósi, 1932-1933.

Þetta aðfang er í Heimilisiðnaðarsafninu. Heimilisiðnaðarsafnið var upphaflega opnað árið 1976 á 100 ára afmæli Blönduósbæjar sem verslunarstaðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.