LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiHljómplata
Ártal1980

StaðurGljúfrasteinn
ByggðaheitiMosfellsdalur
Sveitarfélag 1950Mosfellshreppur
Núv. sveitarfélagMosfellsbær
SýslaKjósarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiRudolf Serkin, Max Reger, Johann Sebastian Bach
GefandiAuður Sveinsdóttir Laxness 1918-2012
NotandiAuður Sveinsdóttir Laxness 1918-2012, Halldór Laxness 1902-1998

Nánari upplýsingar

Númer2002-65
AðalskráMunur
UndirskráHljómplötur
Stærð31 x 31 cm
EfniPappír, Vínyl
TækniHljómplötugerð

Lýsing

Fourteen Canons on the First Eight Bass Notes of the Arie Ground from the "Goldberg Variations", BWV 1087 eftir Johann Sebastian Bach. 

Fiðluleikarar: Felix Galimir, Eugene Drucker, Yukiko Kamei, Gregory Fulkerson, Isidore Cohen, Naoko Tanaka, Lynn Horner, Roland Greutter.

Víóluleikarar: Philipp Naegele, Steven Ansell, Irene Serkin, Caroline Levine.

Sellóleikarar: Johannes Goritzki, Timothy Eddy, Peter Rejto.

Kontrabassaleikari: Marc Marder

Þverlautuleikari: Julia Bogorad

Óbóleikari: Rudolph Vrbsky

Enskt horn: Michael Rosenberg

Fagotleikarar: Alexander Heller, Christopher Millard

Píanóleikari: Rudolf Serkin

Sontata in Bb Major, op. 107 eftir Max Reger

Klarinettuleikari: David Singer

Píanóleikari: Rudolf Serkin 

Í safninu eru til tvö eintök af þessari plötu. Annað þeirra er ennþá í plastinu en hefur þó verið opnað á einni hlið svo hægt sé að fjarlægja plötuna úr umslaginu. Á hinu eintakinu hefur verið skrifað á umslagið: "To Halldór Laxness, with admiration and friendship, devotedly, Rudi. May 1980." 

Rudolf Serkin sem heimsótti Gljúfrastein og lék þar á flygilinn hefur sent Halldóri þessa plötu ásamt fleirum í safninu. 

Þessi gripur er á Gljúfrasteini – húsi skáldsins. Í safninu hafa allir gripir í húsinu verið skráðir en eftir er að skrá nokkur hundruði muna sem eru í geymslum. Vinna við ljósmyndun á gripum stendur yfir og verða þær færðar yfir í Sarp jafnóðum. Ennfremur stendur yfir frekari heimildaöflun um einstaka gripi. Þá er unnið að skráningu ljósmynda í Sarp. Bókasafn Gljúfrasteins er að mestu skráð í Gegni en handrit, minnisbækur og skjöl eru varðveitt og skráð í Landsbókasafni Íslands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.