Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Listasafn Íslands > Myndlist/Hönnun
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurSigurjón Ólafsson 1908-1982
VerkheitiStefán Íslandi
Ártal1942

GreinSkúlptúr - Leirmyndir
EfnisinntakAndlit, Maður, Tónlistarmaður

Nánari upplýsingar
NúmerLÍ-7301/301
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniLeir
Aðferð Leirbrennsla
HöfundarétturMyndstef , Sigurjón Ólafsson-Erfingjar -1982

Merking gefanda

Gjöf frá dætrum Stefáns Íslandi 1994.


Lýsing

Brenndur leir með glerungi.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 10 þús. listaverk eftir rúmlega 760 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða rúmlega 9 þús. verk.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Flutningur á gögnunum yfir í Sarp hófst í nóvember 2012 og stefnt er að honum ljúki árið 2015.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.