LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.G. Engelmann
MyndefniÁ, Eldfjall, Faldbúningur, Faldur, Fiskur, Goshver, Hestur, Hús, Karfa, Karlmaður, Kona, Stúlka, Þjóðbúningur
Ártal1800-1900

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2002-93
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð14 x 20 cm
GerðGrafík

Lýsing

Karl og kona rétta fisk að vegfarendum; kona situr í vegkantinum, við hlið hennar er karfa með fiski. Karlmaður krýpur og réttir flatfisk í átt að vegfarendum. Vegfarendurnir eru prúðbúnir, karl, tvær konur og stúlkubarn. Önnur kvennanna situr hest, klædd hempu, hin er á faldbúningi. Litla stúlkan er einnig á faldbúningi. Að baki sér í goshver, á, eldfjall, jökultoppa og fjöll. Undir myndina er ritað Islandais, og e.t.v. hefur myndin átt að sýna séreinkenni lands og lýðs.


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands í Þjóðminjasafni.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana