LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurEinar Jónsson 1874-1954
VerkheitiKonungur Atlantis
Ártal1919-1922

GreinSkúlptúr
Stærð58 x 53 x 57 cm
EfnisinntakKonungur, Naut, Uxi

Nánari upplýsingar
NúmerLEJ-220
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráEinar Jónsson myndverk

EfniEir
Aðferð Afsteypa
HöfundarétturListasafn Einars Jónssonar

Lýsing

Bronsafsteypa.

„Konungur Atlantis (eða Forntíðin). Höfuðdjásnið: pýramídinn eða dulspekismusterið - nautin: austur- og vesturheimur.“ (Myndir,1925)

Gifsafsteypa, sjá LEJ-95.

The King of Atlantis - Le Roi de l'Atlantide - Der König von Atlantis - Kongen af Atlantis


Heimildir

Einar Jónsson: Myndir. Kaupmannahöfn, 1925.

Safnið varðveitir yfir 300 verk eftir Einar Jónsson, höggmyndir, málverk, teikningar og skissubækur. Verkaskrá er ekki aðgengileg opinberlega eins og er en áætlað að hefja flutning gagna yfir í Sarp veturinn 2016-2017. Auk verka Einars er varðveitt í safninu innbú og persónulegir munir frá Einari og Önnu konu hans í íbúð þeirra sem jafnframt er sýning. Stefnt er að því að skrá þessa muni í Sarp ásamt bókasafni Einars.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.