LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLegokubbur, Leikfang

StaðurSelás 21
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiGuttormur Metúsalemsson 1947-

Nánari upplýsingar

Númer2018-10
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPlast

Lýsing

Legokubbar, 37 stk. Tvær plötur, ein kubbur með hjólum, lítil rauð plata og önnur grá með smá framlengingu, líklega ætluð til að byggja bíl. Kom úr búi Rósu Bergsteinsdóttur og Metúsalems Ólasonar sem voru meðal frumbyggja á Egilsstöðum.Börn þeirra áttu kubbana. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.