LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkutull

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2018-108-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð60 cm
EfniMálmur

Lýsing

Skutull til að veiða hnísur / smáhveli. Þegar hann hefur gengið inn í dýrið, ganga tveir armar út sem eru hvor um sig um 6,5 sm langir

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé 8 til 9 þúsund. Þar af eru um 3 þúsund gripir skráðir í Sarp en eftir er að tengja myndir. Árin 1970-1975 voru upplýsingar um muni færðar í sérstaka spjaldskrá og skráð um 3 þúsund gripir. Áriðu 1980 var byrjað að skrá muni í aðfangabók sem síðar ásamt upplýsingum í spjaldskrá var skráð í Data Perfect kerfið um 4 þúsund munir. Ekki er vitað hve mikið er eftir óskráð.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.