LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKlyfberi
Ártal1800-1950

StaðurStóru-Akrar 1
ByggðaheitiBlönduhlíð
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiSigríður Sigurðardóttir 1954-
NotandiBjörn Sigurðsson 1894-1985

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-1315/1992-15
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð47 x 4 x 7 cm
EfniFura
TækniTrésmíði

Lýsing

Klyfberi úr furu, miðtréð sem er 42 cm langt er bogið, úr einu tré. Hliðarfjalir eru þykkar eða um 4 x 7 cm og 46-47 cm langar. Miðklakkurinn er dottinn af en hinir eru um 12 cm háir. Samskeyti hliðarfjala og miðtrés eru spengd með járni en miðtréð nær út úr hliðarfjöl og er þar þrælnegld. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.