LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiJólakertastjaki
Ártal1960-1975

StaðurBrautarholt
ByggðaheitiFljót
Sveitarfélag 1950Haganeshreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiEinar Örn Einarsson 1960-, Sveinn Einarsson 1956-

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-3755/2002-55
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð5,5 cm
EfniPlast
TækniPlastsmíði

Lýsing

Kertastjaki, úr plasti, jólastjaki. Kúla með glærri framhlið og rauðu þaki, stendur á fjórum rauðum hjörtum. Ofan á er ljósdrapplitaður stjaki/stútur fyrir kertið. Hæð alls 5,5, cm. Innan í kúlunni er síðskeggjaður jólasveinn með rauða húfu og gulan poka fullan af gjöfum.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.