Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiKlinka
Ártal1850-1900

StaðurFaxatorg
ByggðaheitiSauðárkrókur
Sveitarfélag 1950Sauðárkrókur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-2982/1997-965
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð7,5 x 3 x 1,1 cm
EfniBein
TækniBeinsmíði

Lýsing

Klinka úr beini með járnnagla. 7,5 x 3 x 1,1 cm. Notuð á hurð í Glaumbæ. Hún kom upp úr skurði upp við veg, þegar grafið var fyrir vegi þar. Kemur frá Safnahúsi.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.