LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkilti

ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

GefandiBöðvar Sigurjónsson
NotandiÞorkell Ólafsson

Nánari upplýsingar

NúmerSE/1988-49
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð122 x 45 cm
EfniJárn
TækniJárnsmíði

Lýsing

Járnskilti, gult og rautt. Ryðgað á stöku stað. Áletrun: "Radion þvottaefni þvær allt. Þorkell Ólafsson verslun".  Skiltið hékk utan á Kirkjuhúsi á Eyrarbakka þar sem Þorkell hafði verslun, en gefandi fann það út í sandgræðslugirðingu á Eyrarbakka.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.