LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiStyttuband
Ártal1800-1850

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer4102/1895-36
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð130 cm
TækniSpjaldvefnaður

Lýsing

Styttuband spjaldofið, 1,30 m. á lengd, svart með rauðum teinum langsetis nær jöðrunum, en þar í  milli með gulum, njólalituðum ferhyrningum og tíglum með stjörnum innan í. Á báðum endum eru samlitir skúfar og saumað um rautt klæði.

Sýningartexti

Styttuband, spjaldofið, svart með rauðum teinum og gulu munstri, sem litað er með njóla. Styttubönd höfðu konur til að "stytta sig," þ. e. bundu um pilsin við hnén og drógu þau síðan upp til að þau óhreinkuðust ekki í for eða blotnuðu í bleytu. Frá 19. öld.
4102

Styttuband, spjaldofið, svart með rauðum teinum og gulu munstri, sem litað er með njóla. Styttubönd bundu konur um pilsin við hnén og drógu þau síðan upp til að þau óhreinkuðust ekki í for eða blotnuðu í bleytu. Frá 19. öld.
4102

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.