LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKrítarpípuhylki
Ártal1850-1900

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer10197/1928-38
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð14,6 cm
EfniJárn
TækniMálmsmíði

Lýsing

Krítpípuhylki úr járnblikki, tinað, l. 14,6 cm., þverm. um hausinn 2,8, um legginn 0,8 - 1,4. Á hausnum eru lamir að ofan og verður honum lokið upp: er ytri helmingurinn á hjörum: má stinga pípunni þar inn í hylkið til að vernda hana frá því að brotna í vasa. Virðist útlent og frá síðari hluta 19. aldar. - Er úr fórum safnsins: óvíst hve nær komið, en skrásett nú með þessu tölumerki.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana