LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSokkatré
Ártal1800-1900

LandÍsland

GefandiGuðmunda Jóna Nielsen 1885-1936

Nánari upplýsingar

Númer11064-1/1930-481
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð30 cm
EfniFura
TækniTrésmíði

Lýsing

Sokkatrje 2, smíðuð úr furu, nær eins: annað dálítið lengra í tána og lengra upp en hitt: st. þess lengra er 30 cm. undir hæl og upp, en 12,3 aftur-fyrir hæl og fram-fyrir tá. Virðast munu vera frá 19. öld: eru fyrir barnssokka.

„Sokkatré voru ekki notuð bara til að mæla stærðir heldur líka til að þæfa sokka og að mér sýnist sem mót til að búa til sokka sb. þessa grein um þófasokka.“ (SG 2014)

 


Sýningartexti

Spjaldtexti:
Sokkatré. Hin tréneru fyrir barnasokka og munu frá Eyrarbakkaverslun. Sokkatré og vettlingatré voru við verslanir til að mæla stærðina á sokkum og vettlingum.

Stocking patterns. Oneis for children’s stockings. Knitted goods, such as socks and mittens, had to conform to certain standards of size and quality. Shopkeepers kept sock and mitten patterns for measuring goods offered for sale.


Heimildir

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.