Skip Navigation LinksForsíða > Aðildarsöfn > Listasafn Íslands > Myndlist/Hönnun
Deila

LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurSigríður Björnsdóttir 1929-
VerkheitiLjóð
Ártal1959
FramleiðandiForlag ed

GreinBóklist - Bókverk
Stærð24 x 32 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar
NúmerLÍ-8534-2
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, DCA

EfniPappír
HöfundarétturSigríður Björnsdóttir 1929-

Lýsing

Bókverkið samanstendur af teikningum og ljóðum eftir Sigríði Björnsdóttur. Bókin er 16 tvölfaldar síður með teikningu sem teygir sig yfir báðar síðurnar og 18 síður með vélrituðum ljóðum. Verkið er í svörtu prenti á mattan pappír. Bókin er gormbundin með mjúkum spjöldum. Bókverkið var útgefið árið 1957 í óþekktu upplagi.

The artist’s book consists of drawings and poems by Sigríður Björnsdóttir. The book is 16 double pages with drawings that streach over both sides and 18 pages with typed poems. The work is in black print on matte paper. The book is in spiral binding with a soft cover. The artist’s book was published in 1957 in an unknown edition.

 

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 10 þús. listaverk eftir rúmlega 760 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða rúmlega 9 þús. verk.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Flutningur á gögnunum yfir í Sarp hófst í nóvember 2012 og stefnt er að honum ljúki árið 2015.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.