LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSkaftkola

StaðurReykholt
ByggðaheitiReykholtsdalur
Sveitarfélag 1950Reykholtsdalshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaBorgarfjarðarsýsla

Nánari upplýsingar

Númer2001-26-42
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Stærð10,12 x 7,9 x 2,73 cm
EfniBasalt

Lýsing

Skaft af skaftkolu með skraut ristu ofaná en neðanaf er skaftið klofið. Gengur upp í það sem hefur verið hringlaga skál en er brotið þar. Lengd inní skálina er 10 sm, breidd 3,4-5,5 sm. Skálin hefur verið að minnsta kosti 6,5 sm í þvermál. Kolan er úr ljósgráu basalti og skrautið þverlínur með doppum á milli þeirra. Svipaður gripur fannst nálægt Sandnesi á Grænlandi.


Heimildir

Guðrún Sveinbjarnardóttir (2002). Reykholt í Borgarfirði: framvinduskýrsla 2001. Reykjavík. Þjóðminjasafn Íslands. 

Guðrún Sveinbjarnardóttir (2012). Reykholt: archaeological investigations at a high status farm in Western Iceland. Reykjavík: Þjóðminjasafn Íslands: Snorrastofa.

Roussell, A. 1936. Sandnes and the neighbouring farms. Meddelelser om Grönland 88 (2), 1-122.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana