LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSími

LandÍsland

GefandiÞórdís Sigurbjörnsdóttir 1962-

Nánari upplýsingar

Númer9876
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

NMT sími frá u.þ.b. 1995. Síminn er í svörtu leðurhulstri með gegnsæju plast yfir tökkum og skjá, honum fylgir hleðslutæki. Síminn var í eigu Sigurbjörns Björnssonar (f. 22/3 1921, d. 2006) Hrísum.

Gef. 18/3 2013, Þórdís (f.16/7 1962),  dóttir Sigurbjörns, Hrísum í Flókadal.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.