LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBátur, Sjómaður
Nafn/Nöfn á myndEiríkur Guðmundsson, Elías Guðmundsson, Guðmundur Pétursson 1853-1934, Pétur Guðmundsson, Guðbrandur Björnsson, Jóhannes Magnússon, Guðjón Magnússon, Guðjón Jónsson, Halldór Jónsson
Ártal1915

SýslaStrandasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-1326
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiPétur Jónsson 1864-1946

Lýsing

Báturinn Ófeigur. Lengd á hnífla 11,85 m., breidd um austurrúm 3,11 m., breidd um hálsþoflar 3,30, kjalarlengd 7,62, hæð á frumhnifil 2,31, hæð á afturhnífil 1,77, hæð á mitt borð 1,35, masturlengd 7,80 m. Skipverjar á Ófeigi 1915: Guðmundur Pétursson, formaður, Pétur Guðmundssonar, sonur hans, Guðbrandur Björnsson, tengdasonur Guðmundar, Elías Guðmundsson, fóstursonur Guðmundar, Eiríkur Guðmundsson, Drangi, Jóhannes Magnússon og Guðjón Magnússon, Drangi, Guðjón Jónsson, Seljanesi, og Halldór Jónsson, Munaðarnesi.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.