LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Sigurður Magnússon
MyndefniTehetta
Ártal1982

LandÍsland

Nánari upplýsingar
NúmerSkg-5527
AðalskráMynd
UndirskráSkyggnusafn Þjms
GerðLitskyggna - Venjuleg litskyggnufilma 35 mm

Lýsing
Þjms. 1976 / 49.  Fram- og bakhlið á tehettu með hvítsaumi með tilheyrandi flatsaumi.  Orkeraðir takkar í kring, kappmellaðir við með hnappagataspori.  Saumað af Guðrúnu Sigurðardóttur á 10 mánaða námskeiði sem útskrifaði handavinnukennara, við Den Suhrske Husholdingsskole í Kaupmannahöfn, veturinn 1926 - 1927.  Hvítt hörléreft ísaumað með hvítu útsaumsgarni.  Stærð 28,2 x 37,5 (án takka).  5 mism.

Heimildir
Skráningarbók Skyggnusafnsins nr. 4072 - 6207.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 4 milljónir mynda, um 300 þúsund muni og tæpar 25 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 40 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.