LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Thorvald Haraldsen Krabbe 1876-1953
MyndefniFjörður, Karlmaður, Land, Sjómerki, Sker
Ártal1920

StaðurHlífólfssker
ByggðaheitiDjúpivogur
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerTK2-57
AðalskráMynd
UndirskráThorvald Krabbe 2
Stærð6 x 9
GerðSvart/hvít skyggna - Skyggna á gleri
GefandiHelga Krabbe 1904-1997

Lýsing

Hlífólfssker. Berufirði. Djúpavogshreppur. Maður stendur við háan þrífót sem steyptur hefur verið ofan á klett. Efst á þrífætinum er siglingamerki, fjórskiptur oddur á stöng. Sér til lands inn fjörð. Sjómerki á Lífólfsskeri við Berufjörð. 1920.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana