LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurÁsta Ólafsdóttir 1948-
VerkheitiÞuríður Formaður
Ártal1998

GreinNýir miðlar - Innsetningar
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-655
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Innsetning sem samanstendur af viðarhillu, ljosmynd af Mao með hvítt barmmerki, postulíns sjál með bláu asísku munstri og barmmerki ofan í skálinni. Brúnbæsuð viðarhilla (skrúfur fylgja með til að festa á vegg). Skálin með barmmerkjunum á að vera á hillunni og ljósmyndin af Mao með barmmerkið á að vera fyrir ofan skálina. Á barmmerkinu er svört teikning af ungri komu með skotthúfu og fyrir neðan hana stendur 'Þurríður formaður'. Mao er með merki Þurríðar í barminum. Í skálinni eru alls 14 barmmerki.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.