LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

Happy People

Sýningaraðili:
Nýlistasafnið

Sýningarstjóri:
Arnar Ásgeirsson

Sýningartími:
24.06.2017 - 29.07.2017

Sýningarskrá:

A smoking lounge by Arnar Ásgeirsson 

Lets come together, lets enjoy. 
Lets inhale, deep into our lungs. 
Exhale into space, and then take a moment to contemplate. 

Verið velkomin á sýninguna HAPPY PEOPLE sem býður upp á úrval listaverka sem hafa verið sköpuð fyrir þig til að eiga við og njóta. 

Dularfullum skúlptúrum hefur verið komið fyrir í framúrstefnulegum vatnspípum og bíða þess að þú komir og reykir þá, neytir þeirra og andir þeim að þér með ávaxtakeim. Reykingaseremóníurnar eru tilraunir til að njóta listar á nýjan hátt. 

Vikulega verður verkum í pípunum skipt út og með því myndast flæðandi hringrás í rýminu. Á hverri reykingaseremóníu verður dagskrá lifandi gjörninga og viðburða.  

//

We welcome you to Happy People – a smoking lounge offering a selection of objects and artwork that have been selected and created for you to interact with. 

Mysterious sculptures have been inserted into funky pipes for you to smoke, consume and inhale fruity flavours. This smoking experience is an attempt for new ways to experience art. 

During the exhibition objects by participating artists will be picked out of the space and inserted into pipes to be smoked, creating a flowing rotation. Each smoking ceremony will be supported by live acts and performances. 

Listamenn / Artists: Anna Hrund Másdóttir (IS), Brynhildur Þorgeirsdóttir (IS), Darri Lorenzen (IS), David Bernstein (US), Eggert Pétursson (IS), Eloise Bonneviot (FR), Geirþrúður Einarsdóttir (IS), Guðmundur Thoroddsen (IS), Gustav Wideberg (SE), Gylfi Sigurðsson (IS), Hrafnhildur Helgadóttir (IS), Hildigunnur Birgisdóttir (IS), Hreinn Friðfinnsson (IS), Juan-pedro Fabra Guemberena (UY/SE), Lars TCF Holdhus (NO), Loidys Carnero (CU), Mehraneh Atashi (IR), Yaima Carrazana (CU), Yazan Khalili (PS), Yosuke Amemiya (JP), Žilvinas Landzbergas (LT). 

Sýningin hlaut styrk frá Myndlistarsjóði / The exhibition was supported by The Visual Art Fund.