LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

Joan Jonas: Does the Mirror Make the Picture

Sýningaraðili:
Nýlistasafnið

Sýningarstjóri:
Margot Norton

Sýningartími:
06.10.2017 - 10.12.2017

Sýningarskrá:

Joan Jonas er heiðurslistamaður Sequences myndlistarhátíða sem haldin verður í áttunda sinn í ár, víðsvegar um Reykjavík.

Síðan á sjötta áratugnum hefur Joan Jonas (f. 1936, New York) skapað nýstárleg verk í marga miðla, sem rannsaka tímatengt skipulag og pólitískt mikilvægi áhorfandans. Í verkum sínum blandar hún saman leikhúsi, dansi, hljóði, texta, teikningum, skúlptúr og vídeó/myndvörpun. Stoðir þeirra eru flöktandi sjálfsmyndir, frásagnartákn og -þræðir sem hafna þó línuleika fyrir hina tvíræðu og brotakenndu sögu.

Jonas er frumkvöðull á sviði vídeólistar. Hún notaði Portapak kvikmyndavélar árið 1970 til að kanna tilfærsluna frá myndavélinni til vörpuninnar yfir á líkamann og í hið lifandi rými. Í nýrri vídeóverkum, gjörningum og innsetningum hefur Jonas oft starfað með tónlistarmönnum og dönsurum, ásamt því að leita til bókmennta og goðsagna í marglaga rannsóknarvinnu sinni.

Á sýningu Jonas í Nýlistasafninu mun hún sýna úrval verka frá mismunandi tímabilum ferils hennar – allt frá fyrstu vídeóverkum hennar Wind (1968) og Song Delay (1973) til nýrra verka stream or river or flight or pattern (2016/2017), sem hún vann á nýlegum ferðum sínum um Feneyjar, Singapore, Nova Scotia og Víetnam.

//

The Living Art Museum proudly presents Does the Mirror Make the Picture, a solo exhibition by Joan Jonas, on the occasion of Sequences art festival eight edition.

Since the late 1960s, Joan Jonas (b. 1936, New York) has created groundbreaking multidisciplinary works that investigate time-based structures and the politics of spectatorship. Her projects often simultaneously incorporate elements of theater, dance, sound, text, drawing, sculpture, and video projection. They rely on alternate identities, narrative symbols and threads, but they also refuse linearity, privileging instead the doubled and fractured tale.

A pioneer of video art, Jonas began using the Portapak video system in 1970 to explore the shifts that occur from the camera to the projection to the body and the space of the live action. For her recent videos, performances, and installations, Jonas has frequently collaborated with musicians and dancers and has drawn from literary sources and mythic tales in realizing her multi-layered explorations.

Jonas’ exhibition will include a selection of works from throughout her career, from her early videos Wind (1968) and Song Delay (1973) to stream or river or flight or pattern (2016/2017), a project that she conceived on recent travels to Venice, Singapore, Nova Scotia, and Vietnam.