LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Guðmundur Jónsson 1900-1974, Jón Guðmundsson 1870-1944
MyndefniÓþekkt
Ártal1897-1940

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerJG-1321
AðalskráMynd
UndirskráJón & Guðmundur Ljárskógum
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf
GefandiHallgrímur Jónsson 1901-1983

Lýsing

1

Heimildir

Drög að skránni eru byggð á upplýsingum sem fengust á sýningum á myndunum í Bogasal Þjms. árin 1984 og 1992 svo og í Búðardal 1993. Myndirnar eru af fólki í Dalasýslu og á Ströndum sem og nokkuð af útimyndum. Guðmundur Jónsson (1900-1974 sonur Jóns G.) ljósmyndari og bóndi í Ljárskógum tók við af föður sínum og hefur tekið stóran hluta myndanna.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana