LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSöðulsessa

Sveitarfélag 1950Hraunhreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

GefandiGuðmundur Þorgilsson

Nánari upplýsingar

Númer9354
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

Söðulsessa (púði) útsaumuð, gult blóm í rauðan ullarjafa og með svörtu baki, stærð ca. 50 x 35 þar sem hún er breiðust. 

Gef. 28/11 2008, Guðmundur Þorgilsson f. 23. júní 1950, búfræðingur og  bóndi á Skiphyl í Hraunhreppi.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.