LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniHópmynd, Kennari
Nafn/Nöfn á myndBenedikt Sveinbjarnarson Gröndal 1826-1907, Björn M. Ólsen 1850-1919, Halldór Guðmundsson 1826-1904, Halldór Kr. Friðriksson 1819-1902, Jón Þorkelsson 1822-1904, Matthías Jochumsson 1835-1920, Ólafur Rósenkranz 1852-1929, Páll Melsteð 1812-1910, Sigurður Sigurðsson 1849-, Steingrímur Hannesson Johnsen 1846-1901, Steingrímur Thorsteinsson, Þórður Thoroddsen 1856-1939,
Ártal1880

ByggðaheitiKvosin
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMms-16204
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiSophia Jonassen Claessen 1873-1943

Lýsing

Hópmynd af rektor, kennaraliði og nemendum latínuskólans í Rvík um vorið 1880. Í fremstu röð eru kennararnir: Sigurður Sigurðsson, Þórður Thoroddsen, Ólafur Rósenkranz, Benedikt Gröndal, Halldór Guðmundsson, Steingrímur Johnsen, Halldór Kr. Friðriksson, Jón Þorkelsson rektor, Steingrímur Thorsteinsson, Björn M. Ólsen, Páll Melsted og Matthías Jochumsson (sbr. ljósmynd Mms-7993).


Heimildir

Aðfangabók Þjóðminjasafnsins Mannamyndasafns nr. 5236-17842 [1932 - 1948].

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana