LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


MyndefniPrestur
Nafn/Nöfn á myndHannes Stefánsson Stephensen 1799-1856,
Ártal1850-1856

StaðurInnri-Hólmur
Sveitarfélag 1950Innri-Akraneshreppur
Núv. sveitarfélagHvalfjarðarsveit
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMms-16615-A
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn
Stærð7,1 x 5,5 cm
GerðSólmynd - Daguerreótýpa
GefandiSophia Jonassen Claessen 1873-1943

Lýsing

Séra Hannes Stephensen, Innra-Hólmi. Sólmynd, daguerotype. Innri rammi er áprentað karton úr bláum pappír með gylltu flúri, ytri úr tré, gylltur mjög, slitinn. Myndin hefur verið opnuð og eitthvað rekið í andlit fyrirsætunnar sem hefur þurrkast út. Myndin er hálfmynd af manni í jakka og hvítri skyrtu. Sér í aðra hendi með hring í forgrunni. Til eru eftirmyndir myndarinnar áður en hún skemmdist. Ekki er vitað hvenær það varð.

Var sent til viðgerðar til George Eastman House, Rochester, USA, 1974. Ívar Brynjólfsson endurheimti myndina frá José Orraca í New York 1997.


Heimildir

Aðfangabók Þjóðminjasafnsins Mannamyndasafns nr. 5236-17842 [1932 - 1948].

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana