LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBiskup
Nafn/Nöfn á myndGuðbrandur Þorláksson,

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMms-2144
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn
Stærð9 x 6 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiHelga Benediktsdóttir Gröndal 1875-1937

Lýsing

Eftir gamalli tréskurðarmynd, sem hefur verið svipuð þeirri sem er í Landsbókasafni, sbr. málverkin nr. 8 og 18 í Mms. Var í eigu Benedikts Gröndal skálds.


Heimildir

Aðfangabók Þjóðminjasafnsins, Mannamyndasafn nr.1-5235 [1908-1931].

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana