LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniHópmynd, Íþróttakennari, Orgelleikari, Rektor, Sagnfræðingur, Skáld, Skólaspjald
Nafn/Nöfn á myndBenedikt Sveinbjarnarson Gröndal 1826-1907, C. P. Steenberg, Gísli Magnússon, Halldór Guðmundsson, Halldór Kr. Friðriksson 1819-1902, Hannes Árnason 1809-1879, Jón Árnason 1819-1888, Jón Þorkelsson 1822-1904, Páll Melsteð 1812-1910, Pétur Guðjónsson Guðjohnsen 1812-1877, Steingrímur Hannesson Johnsen 1846-1901,
Ártal1876

StaðurLærði skólinn
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMms-23381
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn
Stærð37 x 29,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiSophia Jonassen Claessen 1873-1943

Lýsing

Spjald, myndir af starfsmönnum Lærða skólans í Reykjavík 1876.


Heimildir

Aðfangabók Þjóðminjasafns Íslands. Nr. 21806 - 25504.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana