LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiRúmfjöl

StaðurMerkigarður
ByggðaheitiTungusveit
Sveitarfélag 1950Lýtingsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiÞóra Helgadóttir 1924-2008

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-5121/2013-181
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð102,5 x 14,5 x 1 cm
EfniRekaviður
TækniTrésmíði

Lýsing

Rúmfjöl úr rekavið. L. 102,5 cm. Br. 14,5 cm. Þ. 1 cm. Útskorið mynstur á framhliðinni. Frá vinstri er stór hestur með langan búk, síðan er blómaflúr og hjörtu. Fyrir miðju í blómaflúrinu er lítill hestur sem á vantar höfuðið. Á hægri enda eru útskornir möskvar sem ná þó ekki í gegn.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.