LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiRúmfjöl

StaðurSyðri-Húsabakki
ByggðaheitiGlaumbæjareyjar
Sveitarfélag 1950Seyluhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiHjálmar Jónsson
GefandiSigurður Árni Jónsson 1921-2012
NotandiJón Kristinn Jónsson 1888-1966

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-5123/2013-183
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð113 x 19 x 1,5 cm
EfniViður
TækniTrésmíði

Lýsing

Rúmfjöl úr timbri. L. 113 cm. Br. 19 cm. Þ. 1,5 cm. Í fjölina er skorið jurtamynstur.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.