LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurBengt Adlers 1950-
VerkheitiThe rainbow bridge between day and night
Ártal1984

GreinMálaralist - Vatnslitamyndir
Stærð21 x 29,5 cm
Eintak/Upplag1
StaðurVölvufell 13

Nánari upplýsingar

NúmerN-1875
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniPappír, Vatnslitur
Aðferð Málun

Lýsing

Vatnslitir og svartur penni á hvítan pappírBakgrunnur í bláum tónum. Í forgrunni eru ein og hálf rönd af svörtum v-formum. Sést í regnboga á milli v-formannaTexti ritaður með svörtum penna á kannta pappírs:Vinstri hlið: evening sea Iceland morning skyEfst: the rainbow bridge between day and nighthægri hlið: gas ice waterneðst: vardag jarning vernal equinox jafndægur á vori

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.