Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiGleraugnahús, Gleraugu
Ártal1950-1960

ByggðaheitiHornafjörður
Sveitarfélag 1950Nesjahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
SýslaA-Skaftafellsýsla
LandÍsland

GefandiGuðný Egilsdóttir 1936-2021
NotandiEinar Eiríksson 1883-1973

Nánari upplýsingar

Númer2013-12-3
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniFlauel, Gler, Málmur, Plast

Lýsing

 Gleraugu með nokkurn veginn hringlaga glerjum, í spöngum úr gylltum málmi sem að miklu leyti eru klæddar vínrauðu plasti, mjög dökku. Örmum spanganna er krækt aftur fyrir eyru. Gleraugun eru í gleraugnahúsi (gleraugnahulstri) sem er klætt með brúnu gerviefni að utanverðu en fóðrað að innanverðu með vínrauðu flaueli. Húsið er 15,4 cm langt. Á fóðrinu er hvítur stimpill: OPTIK REYKJAVÍK HAFNARSTR. 18. Gleraugun eru úr eigu Einars Eiríkssonar, útvegsbónda á Hvalnesi í Lóni, síðar kaupmanns á Höfn í Hornafirði (1946-1971). Hann var tengdafaðir gefanda.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana