LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal 1826-1907
MyndefniGrjótgarður, Torfbær, Útihús

StaðurHlið
ByggðaheitiÁlftanes
Sveitarfélag 1950Bessastaðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Álftanes
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1998-203
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð10,8 x 16,1 cm
GerðMyndlist - Vatnslitamynd
GefandiErla Þórarinsdóttir Egilson 1912-1997

Lýsing

Röð torfhúsa með fimm burstum og þremur húsum þvert á við enda hennar. Tvö útihús standa stök neðan við bæinn. Grjótgarður neðan við bæinn og grjótgarðar hjá útihúsum. Stakt upphátt lítið hús á bak við útihúsin. Aftan á bakspjald ramma hefur verið skrifað : Hlið á Álftanesi, málað af Benedikt Gröndal. Gjöf til Erlu frá Helgu dóttur hans.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana