LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurKristján Guðmundsson 1941-
VerkheitiLignes plus rapides et plus lentes / Faster and slower lines
Ártal1977

GreinBóklist - Bókverk
Stærð13 x 18 x 0,1 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-3078
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

6 bls.4 bls. með rauðri línu yfir blaðið þvert. Línan er dregin mishratt með blekpenna á þykkan vatnslitapappírKápa - hvít með titli í svörtu í vinstra horni


Heimildir

Manufacturer : Musée National d'Art Moderne / Centre National d'Art et Culture George Pompidou Paris

Manufacturer place : Frakkland / Paris

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.