LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal 1826-1907
MyndefniSkúta
Nafn/Nöfn á myndReykjavík ssk ,
Ártal1876

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1998-259
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
GerðEftirgerð - Ljósprent
GefandiÚr fórum safnsins

Lýsing

Prentuð teikning lituð af fiskiskútu undir fullum seglum flaggandi dönskum fána. Yfir myndina er prentað: Islands firsta fiskiskip. (Iceland first fishing-vessel - Islands förste Firskerskib). Undir horn myndarinnar eru stafirnir BG og það er prentað undir miðri mynd: REYKJAVÍK af Reykjavík 1876 / Markús Bjarnason skipherra.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana