LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBrúða, Burðarrúm

LandÍsland

GefandiÁslaug Þorgeirsdóttir 1953-
NotandiÁslaug Þorgeirsdóttir 1953-

Nánari upplýsingar

Númer9914
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð42 x 18 x 16 cm
EfniPlast

Lýsing

Leikfang frá Áslaugu Þorgeirsdóttur frá Grund í Skorradal, bleikklædd dúkka í burðarrúmi. Dúkkan var í eigu Áslaugar og var gefin á byggðasafnið í febrúar 2014 ásamt gripum nr. 9913 (flugfreyjusett) og 9915 (ýmis smærri leikföng).  Mjög vel með farið.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.