LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurJohn Liggins
VerkheitiElemental Actions
Ártal1974

GreinBóklist
Eintak/Upplag2, 52/300

Nánari upplýsingar

NúmerN-3291
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

8 bls. (2 bls. í litla)4 ljósmyndir af orðunum eldur, jörð, vatn og loft (texti er á ensku), staðsettum í frumefnunum fjórum. Litla bókin er með stimplum fyrir ofan eða neðan lárétta línu grafa, fljóta, fljúga, brenna. Verkið er gefið út í tengslum við sýninguKápa - Önnur kápan er hvít og glansandi, titill í svörtu fyrir miðju. Hitt eintakið er með gráa kápu, titill verksins hefur handskrifað yfirbragð (er prentaður) og myndar ferhyrning

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.