LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurDouwe Jan Bakker 1943-1997
VerkheitiA Vocabulary Sculpture in the Icelandic Landscape
Ártal1975

GreinLjósmyndun - Litljósmyndir, Nýir miðlar - Innsetningar
Eintak/Upplag144

Nánari upplýsingar

NúmerN-1637
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

144 einingar - raðað í 72 pör. Hvert par er samansett af íslensku orði og svarthvítu ljósmyndabroti úr íslenskri náttúru. Ljósmyndabrotið og orðið eru hvort í sínum rammanum (svartur, þunnur, glansandi), ljósmyndirnar eru í stærri ramma en orðin. Ljósmyndin á að vera fyrir ofan orðið (merkt aftan á til að para saman einingarnar). Ljósmyndabrotin eru misstór á milli eininga, skarpar línur afmarka brotin sem eru á hvítum bakgrunni. Bókstafir orðanna eru svartir lágstafir, miðjusettir á hvítan grunn.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.