LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHylki, skráð e. hlutv., Ljósmyndun, Mælitæki, + hlutverk
Ártal1900-2000

StaðurGarðarsbraut 17
Annað staðarheitiLæknishúsið
ByggðaheitiHúsavík
Sveitarfélag 1950Húsavík
Núv. sveitarfélagNorðurþing
SýslaS-Þingeyjarsýsla (6600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigurður Pétur Björnsson 1917-2007
NotandiSigurður Pétur Björnsson 1917-2007

Nánari upplýsingar

Númer4452
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn S-Þingeyinga
Stærð5,7 cm

Lýsing

 Kringlótt hvít skífa með 0-60 mín. mæli. Hægt að "trekkja" upp og mælir eflaust mínótur, hringir þó ekki þegar kemur á 60 merkið.!! Gult plast með glærri skífu sem hægt er að snúa og stilla á ákv. mín.fjölda. Mál: Hæð: 5 cm. þvermál skífunnar: 6 cm.Þetta aðfang er varðveitt hjá Menningarmiðstöð Þingeyinga. Miðstöðin er regnhlíf yfir margs konar starfsemi og söfn, m.a. Byggðasöfn Suður- og Norður-Þingeyinga. Munir eru um 7 þúsund og er stærsti hlutinn skráður í Sarp. Engar myndir hafa verið settar inn í Sarp og texti er ekki prófarkalesinn. Mikil vinna hefur verið lögð í að yfirfara geymslur og sýningar safnsins að undanförnu með því markmiði að skrá og mynda alla muni.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.