Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiPrufa, handavinnusýnishorn
Ártal1955

StaðurKolbeinsgata 3
ByggðaheitiVopnafjörður
Sveitarfélag 1950Vopnafjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiHelga Jónsdóttir
GefandiHelga Jónsdóttir 1926-2017

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2014-47
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð31 x 31 cm
EfniLéreft
TækniTækni,Textíltækni,Heimasaumað

Lýsing

Handavinnuprufa úr smáköflóttur rauð og hvítu lérefti.  Á prufuna eru saumaðir þrí mismunandi vasar, þrjár gerðir af hnappagötum og nokkrar gerðir af hneppslum, krækjur og smellur.   Helga Jónsdóttir saumaði þessa prufu veturinn 1955-56 í Húsmæðraskólanum á Hallormsstað.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.