LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurHalldór Ásgeirsson 1956-
VerkheitiDauði Menningarvitanna
Ártal1985

GreinNýir miðlar - Innsetningar
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-142
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

3 einingar, ljósmynd, exi og olíulampi. Svart/hvít ljósmynd af Halldóri Ásgeirssyni þar sem hann heggur í gamalt fjölskyldu skrifborð með exi. Listamaðurinn, Halldór Ásgeirsson, kastaði exinni í myndina og lét hana stinga út (far í ljósmynd). Ljósmyndin er límd á furu planka (8 furu spýtur festar saman). Aftan á plankanum eru upplýsingar up verkið. Útskorinn oíulampi úr messing. Exi með viðarskaft. Exin er svört en eggið er þó silfurlitað. Á exinni stendur Frohn. Exinni var kastað í ljósmyndina af listamanninum.


Heimildir

Halldór Ásgeirsson - 19. 01 2011. 

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.